Önnur tungumál:

Stellarium er frítt opið sólkerfislíkan fyrir tölvuna þína. Það líkir eftir raunverulegum þrívíddarhimni, líkt og þeim sem þú sérð með berum augum, sjónauka eða stjörnukíki.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

skoða skjámyndir »
Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum. Einnig sjást mörk stjörnumerkja, ýttu á C til að birta eða fela þau.

Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum.

skoða skjámyndir »
Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

skoða skjámyndir »
Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

skoða skjámyndir »
Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

skoða skjámyndir »
',

Smelltu á myndina til vinstri fyrir ítarlegar upplýsingar.

  • Slide 1
  • Slide 2
  • Slide 3
  • Slide 4
  • Slide 5

eiginleikar

himinn

  • sjálfgefin stjörnuskrá með yfir 600.000 stjörnum
  • aukastjörnuskrár með fleiri en 177 miljón stjörnum
  • sjálfgefin yfirlitsskrá með yfir 80.000 djúpfyrirbærum
  • aukastjörnuskrá með fleiri en 1 miljón djúpfyrirbærum
  • nöfn og myndir stjörnumerkjanna
  • constellations for 40+ different cultures
  • calendars of 35+ different cultures
  • myndir af stjörnuþokum (öll stjörnuskrá Messiers)
  • raunsæisleg vetrarbraut
  • raunsæislegur lofthjúpur, sólris og sólsetur
  • reikistjörnurnar og tunglin þeirra
  • all-sky surveys (DSS, HiPS)

viðmót

  • öflugur aðdráttur
  • tímastýring
  • viðmót á mörgum tungumálum
  • forskriftarviðmót
  • kýrauga-vörpun fyrir stjörnuver
  • kúluspegilsvörpun fyrir ódýrar sýningarhvelfingar
  • grafískt viðmót og víðtæk lyklaborðsstjórnun
  • HTTP viðmót (netlæg stjórnun, fjarstýrð forritaskil)
  • sjónaukastýring

sjónhrif

  • several coordinate grids
  • pólveltuhringir
  • stjörnublik
  • stjörnuhröp
  • halar halastjarna
  • hægt að líkja eftir myrkvum
  • sprengistjörnu- og nýstirniherming
  • staðsetningar fjarreikistjarna
  • augnglerjahermir
  • 3D þrívíddarsenur
  • skinnable landscapes with spheric panorama projection

hægt að sérsníða

  • plugin system adding artifical satellites, ocular simulation, telescope control and more
  • geta til að bæta nýjum hlutum við í sólkerfið úr tilföngum á netinu...
  • bæta við þínum eigin djúpfyrirbærum, landslagi, stjörnumerkjamyndum, skriftum...

presentations

fréttir

kerfiskröfur

lágmarks

  • Linux/Unix; Windows 7 og upp; macOS 11.0 og upp
  • 3D graphics card which supports OpenGL 2.1 and GLSL 1.3 or OpenGL ES 2.0
  • 512 MiB vinnsluminni
  • 600 MiB on disk
  • Lyklaborð
  • Mús, Snertimús eða alíka benditæki

mælt með

  • 64-bita stýrikerfi
  • Linux/Unix; Windows 10 and above; macOS 11.0 and above
  • 3D-skjákort sem styður OpenGL 3.3 og nýrra
  • 1 GiB vinnsluminni eða meira
  • 1.5 GiB á diski
  • Lyklaborð
  • Mús, Snertimús eða alíka benditæki
  • Moderately dark environment (deep shadow or indoors)

forritarar

Stjórnandi verkefnisins: Fabien Chéreau
Grafískur hönnuður: Martín Bernardi
Developers: Alexander V. Wolf, Georg Zotti, Guillaume Chéreau, Ruslan Kabatsayev, Worachate Boonplod
Sky cultures researcher: Susanne M. Hoffmann
Collaborators: Jocelyn Girod and everyone else in the community.

financial support

Many individuals and organizations are supporting the development of Stellarium by donations, and the most generous financial contributors (with donations of $250 or more) are Laurence Holt, Astronomie-Werkstatt "Sterne ohne Grenzen", John Bellora, Jeff Moe (Spacecruft), BairesDev, Vernon Hermsen, Triplebyte, Marla Pinaire, Satish Mallesh, Vlad Magdalin, Philippe Renoux, Fito Martin.

silver sponsor

BairesDev logo
SSSTwitter logo

samfélagsmiðlar

samstarf

Þú getur lært meira um Stellarium, fengið aðstoð og hjálpað til við verkefnið með því að fara í tenglana hér fyrir neðan:

acknowledgment

If the Stellarium planetarium was helpful for your research work, please cite the following paper in your acknowledgment:

This research has made use of the Stellarium planetarium

  • Zotti, G., Hoffmann, S. M., Wolf, A., Chéreau, F., & Chéreau, G. (2021). The Simulated Sky: Stellarium for Cultural Astronomy Research. Journal of Skyscape Archaeology, 6(2), 221–258. DOI: 10.1558/jsa.17822

Or you may download the BibTeX file of the paper to create another citation format.

Please note that the software has several releases since these fundamentals were published:

  • Stellarium contributors (2023). Stellarium v23.4 Astronomy Software. URL https://stellarium.org/. DOI: 10.5281/zenodo.10427779
  • Zotti, G., Wolf, A. (2022). Stellarium: Finally at Version 1.0! And Beyond. Journal of Skyscape Archaeology, 8(2), 332–334. DOI: 10.1558/jsa.25608

git

Nýjasta hönnunarafrit Stellarium er geymt á github. Ef þú ætlar að vistþýða þróunarútgáfur Stellarium, þá er þetta staðurinn þar sem þú nálgast grunnkóðann.

books

Documentation and description of the sky cultures, state March 2022, plus a lot of additional research:

stuðningsaðilar og vinir

Stellarium verður að raunveruleika með vinnu þróunarteymisins, með aðstoð og stuðningi frá eftirfarandi fólki og félögum .

langlinks